SPURT OG SVARAÐ
-
Hvernig gerist ég meðlimur í Norður
Þú ferð í kaupa kort hér að ofan og velur þér hvernig kort hentar þér
Þegar þú hefur valið þér kort stofnar þú þér aðgang að abler og sækir appið, abler leiðir þig í gegnum allt ferlið en ekki hika við að hafa samband ef þú lendir í vandræðum.
Svo er einnig gott að sækja im aðgang að meðlimasíðunni okkar á Facebook þar með við setjum reglulega inn upplýsingar.
-
Hvað er innifalið í áskrift í Norður
Innifalið í áskrift að opnum tímum hefur þú aðgang að öllum opnum tímumm tí stundartöflu og þú sérð í appinu, einnig hefur þú aðgang að Sundlaug Akureyrar.
Með Open Gym áskrift hefur þú aðgang að stöðinni þegar ekki eru tímar á opnunartíma.
-
Hvað er Open Gym 24/7
Open Gym 24/7 er aðgangskort sem þú þarft að kaupa hjá þjálfara og kostar 5000.- einu sinni og þá hefur þú aðgang að Sal 1 allan sólahringinn.
-
Hvað er aldurtakmarkið í Opna tíma
Aldurtakmarkið í opna tíma er 14 ára, það er hægt að kaupa áskrift á 14. ári viðkomandi.
Við erum með sérstaka hópa fyrir börn frá 6-14 ára sem er hægt að kynna sér undir námskeið hér á síðunni.
-
Hvernig virkar áskriftarbinding
Áskriftarbindin virkar þannig að þegar þú t.d kaupir áskrift með 3. mánaðar bindigu ertu tæknilega búin að kaup aað minnsta kosti 4. mánaðar kort.
Ekki er hægt að breyta bindingu eftirá.
-
Hvernig segi ég upp
Uppsagnir eru gerðar í Abler appinu þínu og eru undir áskriftir í appinu.
Ekki er hægt að segja upp korti fyrr en bindingu er lokið.
Uppsögn tekur alltaf gildi við næstu endurnýjum.
T.d er endurnýjunardagsetning 12. hvers mánaðar og þú segir upp 14. tekur uppsögnin ekki gildi fyrr en 12. næsta mánaðar.
-
Hvernig skrái ég mig í tíma
Skráning í tímana fer fram í Abler appinu.
Bóka tíma hnappur er efst í hægra horninu á skjánum.
-
Hvernig fæ ég nótu fyrir endurgreiðslu frá vinnu/verkalyðsfelagi
Til að fá nótu fyrir verkalýsðfélög og vinnustaði til endurgreiðslu er hægt að senda nafn og kennitölu á nordurak@nordurak.is og við útbúum nótu.