NORÐUR YNGRI 6-9 ára
Norður Yngri er námskeið fyrir 6-9 ára krakka. Markmið tímanna er að bæta alhliða form barna og unglinga á breiðum grunni, með sérstakri áherslu á góða líkamsstöðu, kjarnastyrk, líkamsvitund, liðleika.
NORÐUR YNGRI 10-14 ára
Norður Yngri er námskeið fyrir 10-14 ára krakka. Markmið tímanna er að bæta alhliða form barna og unglinga á breiðum grunni, með sérstakri áherslu á góða líkamsstöðu, kjarnastyrk, líkamsvitund, liðleika.
NORÐUR FORELDRAR
Námskeiðið er fyrir mæður og feður sem vilja koma sér af stað í hreyfingu á öruggan hátt eftir fæðingu barns í skemmtilegum félagsskap. Tímarnir eru byggðir á fjölbreyttum og skemmtilegum æfingum sem styrkja allan líkamann en með extra fókus á grindarbotn og kviðvöðva.
Innifalið í skráningu er aðgangur að öllum opnum tímum í Norður og aðgangur að Sundlaug Akureyrar.
Ekki þarf að byrja á sérstökum tíma heldur er hægt að byrja hvenær sem er.
MEISTARAR
Tímarnir eru hugsaðir sem skemmtilegir styrktartímar fyrir 50 ára og eldri en að sjálfsögðu eru allir velkomnir,
Innifalið í skráningu er aðgangur að öllum opnum tímum Norður og aðgangur að Sundlaug Akureyrar
Ekki þarf að byrja á sérstökum tíma heldur er hægt að byrja hvenær sem er.